Alsæl

by Hólmfríður Lillý
(Reykjavík 8. mars 2013)

Ég fékk skriðsundsnámskeið hjá syndaseli í jólagjöf frá börnunum mínum, hafði lengi talað um að mig langaði að læra skriðsund...almennilega.
Ég mætti í fyrsta tímann 7 febrúar s.l. og lauk því í gærkvöldi og er alsæl. Ég lærði á þessu námskeiði hjá syndaseli að synda skriðsund almennilega. Ég hef æft mig á milli tímanna, sem var mjög gott fyrir mig, ég syndi ca. 5 sinnum í viku og nýt þess í botn.
Brynjólfur er snildar kennari. Ég mæli því 100% með þessu námskeiði.

Click here to post comments

Join in and write your own page! It's easy to do. How? Simply click here to return to Syndaselur námskeið - hvernig líkar þér?.