Leiðbeinendur á námskeiðum Syndasels eru Brynjólfur Björnsson og Pálína Björnsdóttir. Bæði státa þau af landsliðsferli í sundi og hafa fjölda Íslandsmeistaratitla að baki.
Eftir að sundferli þeirra lauk hafa bæði komið að þjálfun og kennslu barna og fullorðinna í sundi. Námskeið sem þau hafa komið að og haldið í fjölda ára eru Skriðsundsnámskeið, Sundnámskeið fyrir fullorðna ósynda/óörugga/vatnshrædda, Aqua Fitness leikfimi í vatni, og Garpasundæfingar fyrir fullorðna.
New! Comments
Vertu í sambandi !