Syndur-Sem-Selur

Námskeið og Greinar um árangur þjálfunar í vatni.

Aug 30, 2018

Dagskrá

Hér getur að líta hvenær áætlað er að næstu námskeið hefjast hjá Syndasel

Continue reading "Dagskrá"

Sep 08, 2017

Skriðsundsnámskeið vor 2017

Ég og æskuvinkona mín skráðum okkur á skriðsundsnámskeið hjá Brynjólfi því okkur langaði báðar að læra betur að synda skriðsund. Ég hefði ekki trúað því

Continue reading "Skriðsundsnámskeið vor 2017"

Sep 08, 2017

Loksins lét ég verða af því.....

Mig hefur lengi langað til að læra skriðsund svo ég lét nú loksins verða af því... kominn á sjöunda tuginn og skráði mig á sundnámskeið hjá Syndasel. Það

Continue reading "Loksins lét ég verða af því....."

Sep 08, 2017

Nú eru sumarskórnir sundblöðkur!

Ég hef horft öfundaraugum til þeirra sem kunna skriðsund í langan tíma. Geta synt langar vegalengdir á stuttum tíma, liðkað og styrkt bakið og axlirnar.

Continue reading "Nú eru sumarskórnir sundblöðkur!"

Sep 08, 2017

Frábært sundnámsskeið fyrir illa synda eða ósynda

Ég fór á sundnámskeið hjá Brynjólfi.Mér hefur alla tíð verið illa við vatn og er þar af leiðandi ósyndur. Brynjólfur er frábær kennari, útskýrir allt vel

Continue reading "Frábært sundnámsskeið fyrir illa synda eða ósynda"

Sep 08, 2017

Frábær kennsla

Ég hef aldrei áður náð tökum á bringusundi, en í þessum litla hópi hef ég fengið góða kennslu og hef náð miklum framförum. kv. Konráð

Continue reading "Frábær kennsla"

Sep 08, 2017

Skemmtilegustu íþróttatímar sem ég hef farið í

Ég hef verið í garpasundi hjá Brynjólfi og get alveg óhikað tekið undir það sem kemur fram í texta hér fyrir ofan að það er mikið skemmtilegra að synda

Continue reading "Skemmtilegustu íþróttatímar sem ég hef farið í"

Sep 08, 2017

...og ég kann að fljóta

Frábært námskeið fyrir fullorðna og vatnshrædda hjá syndaselnum Brynjólfi. Við vorum bara fjögur í hópnum og fengum frábæra einstaklingskennslu og hvatningu.

Continue reading "...og ég kann að fljóta"

Sep 08, 2017

Hvað ætlar hann svo sem að kenna mér?

Mig hefur lengi langað að geta synt langar vegalengdir með skriðsundi, en hingað til hef ég átt á hættu að drukkna ef ég hef hætt mér lengra en 25 metra.

Continue reading "Hvað ætlar hann svo sem að kenna mér?"

Sep 08, 2017

Alsæl

Ég fékk skriðsundsnámskeið hjá syndaseli í jólagjöf frá börnunum mínum, hafði lengi talað um að mig langaði að læra skriðsund...almennilega. Ég mætti í

Continue reading "Alsæl"

Sep 08, 2017

Hér er saga til næsta bæjar. Ég kann skriðsund!!

Eins og svo margir aðrir, þá lærði ég aldrei að synda skriðsund í skólasundinu. Og þar sem ég gat bara kraflað mig áfram (með herkjum) á bringusundi var

Continue reading "Hér er saga til næsta bæjar. Ég kann skriðsund!!"

Sep 08, 2017

Reynslusögur

Hér getur að líta nokkrar reynslusögur þátttakenda á námskeiðum syndasels.

Continue reading "Reynslusögur"

Jun 15, 2017

Skriðsundsnámskeið 10. janúar 2017

skridsund

Skriðsundsnámskeið - Viltu ná góðum tökum á skriðsundinu ? Syndaselur er með skriðsundsnámskeið þar sem skriðsundið er kennt alveg frá grunni. Námskeiðin eru fyrir fólk á öllum aldri...

Continue reading "Skriðsundsnámskeið 10. janúar 2017"

Feb 20, 2017

Garpasund eru skipulagðar sundæfingar fyrir fullorðna

Landsmot50+_12_Domurnar

Garpasundæfingar fyrir fullorðna skila þér markvissri sundþjálfun í góðum félagsskap fólks á öllum aldri! Meiri hraði - betra þol - Betri þjálfun!

Continue reading "Garpasund eru skipulagðar sundæfingar fyrir fullorðna"

Oct 23, 2016

Tækni

Tæknimyndbönd frá SPEEDO sem hægt er að læra mikið af!

Continue reading "Tækni "

Sep 22, 2015

Syndur sem Selur

sund

Syndur sem selur sundnámskeið er fyrir fullorðna sem eru óöruggir, ósyndir eða vatnshræddir. Viltu verða syndur sem selur og ná öryggi í vatninu? Skelltu þér þá á sundnámskeið hjá Syndasel!

Continue reading "Syndur sem Selur"

Sep 20, 2015

Lagaðu Sundtæknina og náðu því að Synda Skilvirkara og Betra Sund

13770765-breaststroke-fourth-position-vintage-engraved-illustration-trousset-encyclopedia-1886--1891.jpg

Lagaðu Sundtæknina og náðu því að Synda Skilvirkara og Betra Sund. Hér eru nokkur atriði sem skipta máli...

Continue reading "Lagaðu Sundtæknina og náðu því að Synda Skilvirkara og Betra Sund"

Apr 13, 2014

Með Kaffinu

1921_London_News_swim_machine

Grín og glens ágætt með kaffinu....

Continue reading "Með Kaffinu"

Apr 08, 2014

Unnið á Vöðvabólgu og Betra Bringusund

learning_to_swim

Syntu betra Bringusund og lagaðu Vöðvabólguna! Njóttu þess að synda með betri tækni og losaðu þig við vöðvabólguna í leiðinni...

Continue reading "Unnið á Vöðvabólgu og Betra Bringusund"

Nov 04, 2013

6*400m

4.11.2013 400m Sund:8*50m skr. H/10s (Sporður-25m snerta+háir olnbogar -25m háir olnbogar) 1200m Sund:3*400m skr. H/30s (Bæta 1-3) 400m

Continue reading "6*400m "

New! Comments

Vertu í sambandi !