Reynslusögur

Sögur af námskeiðum Syndasels

Segðu hvernig þér líkaði námskeið Syndasels

Það getur hjálpað öðrum að heyra hvernig þér líkaði námskeiðið hjá Syndasel. Segðu frá þinni upplifun og reynslu og hvernig þér hefur gengið :-)

Umsagnir um námskeið :

Smelltu hér fyrir neðan til að sjá hvað aðrir hafa sagt um námskeiðin...

Loksins lét ég verða af því..... 
Mig hefur lengi langað til að læra skriðsund svo ég lét nú loksins verða af því... kominn á sjöunda tuginn og skráði mig á sundnámskeið hjá Syndasel. Það …

...og ég kann að fljóta 
Frábært námskeið fyrir fullorðna og vatnshrædda hjá syndaselnum Brynjólfi. Við vorum bara fjögur í hópnum og fengum frábæra einstaklingskennslu og hvatningu. …

Skriðsundsnámskeið vor 2017 Not rated yet
Ég og æskuvinkona mín skráðum okkur á skriðsundsnámskeið hjá Brynjólfi því okkur langaði báðar að læra betur að synda skriðsund. Ég hefði ekki trúað því …

Nú eru sumarskórnir sundblöðkur! Not rated yet
Ég hef horft öfundaraugum til þeirra sem kunna skriðsund í langan tíma. Geta synt langar vegalengdir á stuttum tíma, liðkað og styrkt bakið og axlirnar. …

Frábært sundnámsskeið fyrir illa synda eða ósynda Not rated yet
Ég fór á sundnámskeið hjá Brynjólfi.Mér hefur alla tíð verið illa við vatn og er þar af leiðandi ósyndur. Brynjólfur er frábær kennari, útskýrir allt vel …

Frábær kennsla Not rated yet
Ég hef aldrei áður náð tökum á bringusundi, en í þessum litla hópi hef ég fengið góða kennslu og hef náð miklum framförum. kv. Konráð

Skemmtilegustu íþróttatímar sem ég hef farið í Not rated yet
Ég hef verið í garpasundi hjá Brynjólfi og get alveg óhikað tekið undir það sem kemur fram í texta hér fyrir ofan að það er mikið skemmtilegra að synda …

Hvað ætlar hann svo sem að kenna mér? Not rated yet
Mig hefur lengi langað að geta synt langar vegalengdir með skriðsundi, en hingað til hef ég átt á hættu að drukkna ef ég hef hætt mér lengra en 25 metra. …

Alsæl Not rated yet
Ég fékk skriðsundsnámskeið hjá syndaseli í jólagjöf frá börnunum mínum, hafði lengi talað um að mig langaði að læra skriðsund...almennilega. Ég mætti …

Hér er saga til næsta bæjar. Ég kann skriðsund!! Not rated yet
Eins og svo margir aðrir, þá lærði ég aldrei að synda skriðsund í skólasundinu. Og þar sem ég gat bara kraflað mig áfram (með herkjum) á bringusundi var …

Frábært skriðsundnámskeið  Not rated yet
Ég fór á skriðsundnámskeið aðallega til að koma mér í betra sundform. Ég taldi mig alveg vera með þetta en mig vantaði bara uppá þolið. Allan fyrsta tímann …

Click here to write your own.

New! Comments

Vertu í sambandi !