Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur býður (H)eldri borgurum upp á vatnsleikfimi og leikfimi í sal. Þáttaka í þessum tímum kostar ekkert þar sem þeir eru í boði Í.T.R. Hér geturðu séð Stundatöflu fyrir veturinn 2018-2019.
© 2008 - 2022 syndaselur.com / Brynjólfur Björnsson
New! Comments
Vertu í sambandi !