Frábært sundnámsskeið fyrir illa synda eða ósynda

by Hákon Pásson
(Akranes)

Ég fór á sundnámskeið hjá Brynjólfi.Mér hefur alla tíð verið illa við vatn og er þar af leiðandi ósyndur. Brynjólfur er frábær kennari, útskýrir allt vel og er natinn.Ég er orðinn öruggari í vatninu og ákveðinn í að fara á framhaldsnámsskeið núna í mars. Takk fyrir mig.
Hákon

Click here to post comments

Join in and write your own page! It's easy to do. How? Simply click here to return to Syndaselur námskeið - hvernig líkar þér?.