Hvað er RSS?

Smelltu á hvaða RSS hnapp(orange hnappur) sem er, til að fá nýjustu fréttir frá Syndasel.

Þú getur notað RSS annarsstaðar á vefnum til þess að fá fréttir frá CNN eða BBC eða hvað annað sem þér dettur í hug.

Þegar þú byrjar þá er þetta eins og að þú fáir til þín það sem þér finnst eftirtektarvert á vefnum án þess að þurfa að vafra og leita að því til að athuga hvort uppfærslur hafi átt sér stað.

"RSS" þýðir "Really Simple Syndication." eða "Raunverulega Einföld Fréttaskot" Þú getur fylgst með öllum uppfærslum á síðunni án þess að þurfa vikulega að kíkja á síðuna til að sjá hvað sé nýtt.  Nýjar síður og uppfærslur á eldri síðum eru koma með RSS.

Hvernig byrjarðu? Auðveldlega!

Halaðu niður fríum RSS lesara eða sjáðu hér neðst um lesara á vefnum.

Windows -- RssReader
http://www.rssreader.com/

Mac -- NetNewsWire
http://netnewswireapp.com/

Þegar því er lokið þarftu einungis að...

Hægri smella á (orange) hnapp á hvaða síðu sem er á syndasel sem þú vilt fylgjast með.

Velja Copy Shortcut ("Copy Link to Clipboard" á Mac), og  líma  linkinn (URL) í RSS Lesarann.

Þetta er allt! Þú færð uppfærslur þegar þær verða.

Þú getur einnig notað RSS lesara eins og My Yahoo!, My MSN eða Bloglines.

Veldu lesara með því að Smella á hnapp og þú færð uppfærslur á þann lesara. Ef þú hefur ekki aðgang, þá geturðu sett hann upp eftir að þú smellir á hnappinn.

XML RSSSyndaselur
  • XML RSS
  • follow us in feedly
  • Add to My Yahoo!